Greium listamnnum

fundi stjrnar Akureyrarstofu 8. mars sl. voru samykkt drg a verklagsreglum um verkefni "Greium listamnnum". fjrhagstlun Akureyrarkaupstaar fyrir ri 2018 er gert r fyrir 1,5 m.kr. vibtarfjrveitingu vegna verkefnisins og byggir hn v a fjrheimildir sem vantar til a fjrmagna a a fullu su egar fyrir rekstri safnsins, en heildarkostnaur er tlaur um 4,5 m.kr. Stjrn Akureyrarstofu leggur herslu a kostnaurinn veri snilegur bkum safnsins.

Listasafni Akureyri hafi ur mta umrddar verklagsreglur og stjrn Sambands slenskra myndlistarmanna (SM) samykkt r. Reglurnar fela sr greislur til myndlistarmanna fyrir sningar eftir umfangi eirra. Einnig verur greitt fyrir vinnu listamanna vi a setja upp sningar samkvmt taxta SM. Markmi verklagsreglna er a tryggja a listamenn fái sanngjarnar greislur fyrir átttöku í sýningum og vinnuframlag sem innt er af hendi í tengslum vi sýningar á verkum eirra.

Listasafni Akureyri er anna safni eftir Listasafni Reykjavkur til a gera verklagsreglur tengdar takinu "Greium listarmnnum".

Byrja verur a greia samkvmt verklagsreglunum egar ntt og endurbtt Listasafn Akureyri verur opna me sj njum sningum sumar.