Hagkvmt a kaupa rskort

keypis verur inn Listasafni til og me 2. september en eftir a er agangseyrir 1.500 krnur. Aftur mti bst flki a kaupa rskort afar hagstu veri ea aeins 2.500 krnur og getur flk heimstt safni eins oft og a lystir heilt r fr og me kaupdegi n ess a borga fyrir.

Hlynur F. ormsson kynningarstjri Listasafnsins segir a sala rskorta hafi fari vel af sta.Listasafni er svo gjrbreytt fr v sem ur var og g held a etta veri vinsll samkomustaur flks, bi kaffihsi nja og svo allar sningarnar sem hgt er a skoa. a er v ekki spurning a flk a tryggja sr rskort til a geta valsa um salina a lyst og noti fjlbreyttra listsninga ri um kring, segir Hlynur.