Hannes httir hj Sjnlistamistinni

FRTT FR AKUREYRARB:

Hannes Sigursson ltur af strfum Sjnlistamistinni

Hannes Sigursson, forstumaur Sjnlistamistvarinnar Akureyri, hefur sagt starfi snu lausu. Hann mun fylgja sningum essa rs til enda, ljka skipulagningu fyrir nsta sningarr og ritstra dagskrrbklingi Sjnlistmistvarinnar fyrir nsta r. Hann mun jafnframt vera sningarstjri sumarsningar mistvarinnar 2014 tt hann muni hafa lti af strfum sem forstumaur. Samkomulag nist um framlengdan uppsagnarfrest Hannesar svo starf Sjnlistamistvarinnar mtti vera sliti ar til nr forstumaur tekur til starfa.

Sjnlistamistin fr af sta af miklum krafti sasta ri og vakti mikla athygli fyrir sningar snar og upptki. yfirstandandi ri hefur mikil vinna veri lg a koma jafnvgi rekstur mistvarinnar og stendur hann n mjg vel. a a samkomulag nist um a lengja uppsagnarfrestinn gerir stjrnendum mlaflokksins kleift a skoa skipulag Sjnlistamistvarinnar ljsi eirrar reynslu sem fengin er og endurskoa mgulega fyrirkomulagi ur en auglst verur eftir njum forstumanni. Hvort tveggja tekur hjkvmilega nokkurn tma.

Hannes hefur strt Sjnlistamistinni fr v hn var sett ft rsbyrjun 2012 en hann var ur forstumaur Listasafnsins Akureyri og hefur samtals starfa Listagilinu rm 14 r. Undir hans stjrn hafa veri settar upp margar af athyglisverustu sningum sem sst hafa slandi. Meal frgra aljlegra listamanna sem hann hefur kynnt m nefna Matthew Barney, Boyle fjlskylduna, Per Kirkeby, Spencer Tunick, Rosemarie Trockel, Andres Serrano, Henri Cartier-Bresson, Bill Viola, Fang Lijun, Yue Minjun, Zhang Xiaogang, Alberto Giacometti, Henry More, Carl Andre, Richard Long, Donald Judd, Rembrandt og Goya. Hann hefur snt flesta af ekktustu listamnnum jarinnar, lfs og lina, jafnframt v a kynna listamenn fr Akureyri og ngrenni, bi me einkasningum og strum ema- ea samsningum sem fylgt var t hlai me vnduum bkum og skrm. Hannes stri einnig msum vanalegum sningum, eins og t.d. Losta 2000, Hitler og hommarnir, 100 milljnir reiuf og B-b sland, auk ess a kynna myndlist fr fjarlgum heimshlutum bor vi Rssland, Indland og Jrdanu. er Hannes hfundur og forsprakki slensku sjnlistaverlaunanna sem sett voru ft ri 2006. ur en Hannes tk vi Listasafninu Akureyri ri 1999 hafi hann starfa ratug sem sjlfstur sningarstjri, s fyrsti slandi, framkvmt fjlda strra verkefna og snt marga aljlega listamenn, t.a.m. Komar og Melamid, Jenny Holzer, Carolee Schneemann, Sally Mann, Orlan, Louise Bourgeois, Peter Halley og Joel-Peter Witkin. Hannes hlaut MA gru listfri fr UC Berkeley ri 1990, eftir a hafa loki nmi listfri vi University College London, tskrifast r mlaradeild Myndlista- og handaskla slands og teki burtfaraprf flautuleik fr Tnlistaskla Reykjavkur.

Mefylgjandi mynd af Hannesi tk Vlundur Jnsson.