Hiroko Shitate snir Mjlkurbinni

Japanska listakonan Hiroko Shitate opnar myndlistasninguna Shadowing Work in Progress Mjlkurbinni Listagilinu, kl. 14 laugardaginn 28. mars.

Hiroko Shitate er menntu hefbundinni japanskri mlun ar sem strngum reglum essarar vafornu listskpunar er fylgt eftir. Sar kynntist hn japnsku avant-garde hreyfingunni Guta sem enn er mikill hrifavaldur listalfi Japans. Hn hrfst af frelsinu vi a skapa h stlum hefbundinnar japanskrar listar og sningunni notar listakonan garn og japanskan pappr sem efnisval.

Hiroko hefur snt va Japan en einnig Suur-Kreu, skalandi, Svj og slandi, en hn hefur dvali gestavinnustofu Gilflagsins Listagilinu marsmnui. Sningin stendur aeins essa einu helgi og er opnunartmi kl. 14 -17 laugardag og sunnudag.