skugga tknstafanna - Opnun Ketilhsi 6. aprl

SKUGGA TKNSTAFANNA

Ketilhs 6. aprl ? 12. ma

Soffa rnadttir

Laugardaginn 6. aprl kl. 15 verur opnu Ketilhsinu Akureyri sning verkum eftir Soffu rnadttur. essari fyrstu yfirlitssningu verkum hennar kennir margra grasa en Soffa er vel ekktur grafskur hnnuur og einn helsti leturmeistari landsins. Tungumli mtar skilning okkar tilverunni a strstu leyti og tknmerkingar stafanna eru eir jrnbrautarteinar sem flest mannleg samskipti fara eftir. eir birta okkur snir og sjnarhorn, umvefja skilning okkar og skynjun hlutveruleikanum og mynda ar me hina stafrnu matrixu. a er etta skuggaspil tknmerkjanna sem Soffa gerir sr mat r. Letri er hennar r og kr og vinnur hn a mis efni, s.s. vatnsliti, blagyllingu, skinn, keramik, stein, gler, stl og tr, en hugi hennar v felst fyrst og fremst formgerum bkstafanna, sjnrnum mguleikum eirra og tfrslu.

Sningin stendur til 12. ma og er opi alla daga nema mnudaga og rijudaga kl. 13-17. Agangur er keypis.