Iunni veitt heiursviurkenning Menningarsjs

Iunni veitt heiursviurkenning Menningarsjs
Fr Vorkomu Akureyrarstofu.

Vorkomu Akureyrarstofu sumardaginn fyrsta var tveimur einstaklingum sem hafa me framlagi snu stutt vi og auga menningarlf bjarins veitt heiursviurkenning Menningarsjs. etta eru myndlistarkonan Iunn gstsdttir sem lauk nlega umfangsmikilli einkasningu Listasafninu Akureyri, Ketilhsi, og Gunnar Frmannsson sem hefur komi a starfi Sinfnuhljmsveitar Norurlands fr upphafi og lagt sitt l vogarsklarnar vi uppbyggingu sveitarinnar.

Iunn gstsdttir er fdd og uppalin Akureyri, dttir Elsabetar Geirmundsdttur sem oft er nefnd listakonan Fjrunni. Iunn hefur fengist vi myndlist san 1977 en fyrsta einkasning hennar var haldin 1979 Galler Hhl. Iunn var einn melima Myndhpsins sem stofnaur var ri 1979 og var hn meal annars formaur hans og gjaldkeri um tma. Iunn vann aallega me oluliti og pastelkrt verkum snum. Hennar helstu vifangsefni ferlinum eru landslagi, nttran, flk og hi dulrna. Hn hefur haldi fjlmargar einkasningar og teki tt fjlda samsninga bi hrlendis og erlendis. Flest verka Iunnar eru einkaeigu en einnig eigu missa fyrirtkja og stofnana hr heima og erlendis.

Vi sama tkifri var tilkynnt um val bjarlistamanni Akureyrar 2015-2016 og var tnlistarkonan Lra Sley Jhannsdttir ess heiurs anjtandi. Fjldi spennandi verkefna ba Lru Sleyjar, m.a. tilraunir me samruna raftnlistar og klassskrar tnlistar. Einnig voru veittar viurkenningar Hsverndarsjs og Byggingalistaverlaun. Viurkenningu Hsverndarsjs hlaut Hs Hkarla Jrundar Hrsey en einnig fkk sgeir Halldrsson srstaka viurkenningu Hsverndarsjs fyrir metanlegt framlag sitt og elju vi endurbyggingu hssins. Byggingalistaverlaun Akureyrar fkk arkitektastofan Kollgta fyrir rttamistina Hrsey.

Vorkomunni veitti atvinnumlanefnd Akureyrar einnig atvinnu- og nskpunarviurkenningar. Klismijan Frost ehf hlaut athafnaviurkenningu Akureyrarbjar. Fyrirtki hefur veri fararbroddi uppbyggingu og jnustu klikerfa fr rinu 1993, en rtur a rekja til rsins 1984. Fyrirtki er strsta fyrirtki sinnar tegundar landinu og sinnir verkefnum og jnustu um allt land, sem og erlendis.Nskpunarviurkenningin kom hlut fyrirtkisins Sveinbjargar sem stofna var ri 2007. Fyrirtki framleiir slenskar hnnunarvrur og hefur veri rum vexti sustu r. Vrulna fyrirtkisins er hnnu af Sveinbjrgu Hallgrmsdttur myndlistarkonu og eru rflega 140 lkar vrur r smiju hennar seldar bi slandi og erlendis.

mefylgjandi mynd eru fremri r tali fr vinstri: Iunn gstsdttir, Lra Sley Jhannsdttir og Linda Mara sgeirsdttir sem tk vi viurkenningu fyrir hnd fur sns sgeirs Halldrssonar. Aftari r fr vinstri: Inglfur Freyr Gumundsson fr Kollgtu, Bragi H. Kristinsson fr Klismijunni Frosti, Sveinbjrg Hallgrmsdttir, Eln H. Gsladttir forstumaur Sundlauga Akureyrar, Gurur Fririksdttir framkvmdastjri Fasteigna Akureyrarbjar og Gunnar Frmannsson.