Klippismija laugardaginn

Klippismija  laugardaginn
Egill Logi Jnasson.
Laugardaginn 15. ma kl. 11-12 verur haldin klippismija fyrir 12-16 ra me Agli Loga Jnassyni, sem einnig gengur undir listamannaheitinu Drengurinn fengurinn.Fjldi takmarkast vi 10. Engin skrning.

smijunni gefst tttakendum fri a me vintraheima klippimyndum, teikningu og textabrotum. Egill Logi hefur me sr snishorn af sinni list og veitir annig innblstur fyrir skpunina.
Egill Logi Jnasson / Drengurinn fengurinn (f. 1989) tskrifaist fr Myndlistasklanum Akureyri og sar fr Listahsklanum Reykjavk 2016. Hann er hluti listhpsins Kaktus sem hefur asetur jarh Ketilhssins.
Uppbyggingarsjur SSNE styrkir smijuna. Norurorka styrkir barna- og frslustarf Listasafnsins Akureyri.Verkefni er hluti af Barnamenningarht.