Leisgn Listasafninu dag

Leisgn verur Listasafninu dag, fimmtudaginn 6. nvember, kl. 12.15 - 12.45. Gurn Plna Gumundsdttir frslufulltri tekur mti gestum og frir um sninguna Myndlist minjar / Minjar myndlist en hn var sett upp samstarfi vi risi lfu Sigurjnsdttur, forstumann Byggasafnsins Hvols Dalvk. sningunni gefur annars vegar a lta muni, markaa af sgu, menningu og andbl liins tma, og hins vegar n listaverk unnin af ellefu listamnnum sem boi var a vinna au t fr munum Byggasafnsins og menningarsgu Dalvkurbyggar.

Myndlistarmennirnir eru aldrinum 28 ? 70 ra og vinna au lka mila en eiga a sameiginlegt a tengjast risi lfu einn ea annan htt. eir eru Brynds Hrnn Ragnarsdttir, Haraldur Jnsson, Magdalena Margrt, Ragnhildur Stefnsdttir, Sara Jhanna Vilbergsdttir, Sari Maarit Cedergren, Svava Bjrnsdttir, Victor Ocares, r Vigfsson, rndur rarinsson og rn Alexander mundason.

sningunni er menningararfurinn mehndlaur t fr hugmyndum myndlistarmannanna og tkoman er fjlbreytt, spennandi og einhverjum tilfellum einnig vnt. Listasafn og byggasafn eiga vissulega mislegt sameiginlegt en a er einnig margt sem agreinir au. Gripum Byggasafnsins er stillt upp n sgu eirra ea skringa, formi eitt stendur eftir.

Sningarstjri og hfundur sningarinnar er ris lf Sigurjnsdttir. Sningin stendur til 7. desember og er opin rijudaga ? sunnudaga kl. 12-17. Agangur er keypis.