Listamannaspjall

Listamannaspjall
Mynd: Eygl Harardttir.

Sunnudaginn 12. jn kl. 15-16 verur listamannaspjall Listasafninu um sninguna Nautn / Conspiracy of Pleasure sem verur opnu nstkomandi laugardag, 11. jn, kl. 15.

Hin msu lgml og birtingarmyndir nautnar eru tgangspunktur sningarinnar. Sex listamenn sna n verk, ar sem eir fjalla um hugtaki, hver fr snu sjnarhorni og forsendum, og efna til orru um hlutverk nautnar heimspekilegu, listrnu og veraldlegu samhengi. Listamennirnir sex, Anna Hallin, Birgir Sigursson, Eygl Harardttir, Gun Kristmannsdttir, Helgi Hjaltaln Eyjlfsson og Jhann Ludwig Torfason / Pabbakn, vera allir stanum samt bum sningarstjrum, Hlyni Hallssyni og Ingu Jnsdttur, og ra um sninguna.

Veri velkomin. Agangur er keypis.