Listasafni tilnefnt til Hnnunarverlauna slands 2019

Arkitektastofan Kurt og P er tilnefnd til Hnnunarverlauna slands 2019 fyrir hnnun vibyggingar vi Listasafni Akureyri.

umsgn dmnefndar segir: "Me hnnun nrrar vibyggingar vi Listasafni Akureyri hefur ori til nttkennileiti borgarlandslagi Akureyrar. N vibygging og endurhnnun sgulegs inaarhsnis Gilinu bls nju lfi eldri byggingarnar og tengir saman lk rmi me umferars sem br til n sjnrn tengsl milli hins nttrulega ogbygga landslags. Sningarrmin eru fjlbreytileg, hnnun og arkitektr eru framkvmd af nkvmni og fgun sem endurspeglast stru og smu."

Hlynur Hallsson safnstjri Listasafnsins Akureyri segir a a s mikill heiur a safnbyggingin fi tilnefningu til Hnnunarverlauna slands 2019. Fjlmargir gestir safnsins hafi einnig lti fgur or falla um safni og hversu vel hafi tekist til a breyta glsilegu hsi fallegt listasafn og a s einmitt a sem mestu mli skipti.

Nnar um tilnefningarnar 2019.