Listvinnustofa me Jni Laxdal

Listvinnustofa me Jni Laxdal
Jn Laxdal Halldrsson.

degi slenskrar tungu, laugardaginn 16. nvember, kl. 14-16 verur listvinnustofa me Jni Laxdal Halldrssyni fyrir 18 ra og eldri. Jn kynnir verk sn og leibeinir tttakendum. Allt efni til stanum. Uppbyggingarsjur styrkir listvinnustofur Listasafnsins. Agangur er keypis.