M ekki bara sleppa essum listgreinum?

M ekki bara sleppa essum listgreinum?
Sandra Rebekka Dudziak.

rijudaginn 1. mars kl. 17-17.40 heldur Sandra Rebekka Dudziak, myndlistarmaur og kennari, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi, undir yfirskriftinni M ekki bara sleppa essum listgreinum? Hlutverk listgreina sklastarfi. fyrirlestrinum fjallar Sandra Rebekka um hlutverk listgreina sklastarfi og mikilvgi eirra roska og nmi barnanna sem koma til me a mta framt samflagsins.

Samkvmt aalnmskr er skpun einn af grunnttum menntunar enda veitir listin vijafnanleg tkifri til nms. Hn tti v a vera viurkennd sem framlag til bttrar menntunar. Opinber stefnumtun virist ekki mtast ngilega af eirri sn og starfsumhverfi listgreinakennara veitir eim ekki ngilegt svigrm til starfsins og er ekki takti vi au markmi sem aalnmskr tlar nemendum a hafa n vi tskrift r grunnskla.

Sandra Rebekka Dudziak tskrifaist sem kennari fr Hskla slands 2011 og fr Myndlistasklanum Akureyri 2014. Hn starfar sem sjnlistakennari vi Giljaskla en mefram eirri vinnu stundar hn framhaldsnm srkennslufri vi Hsklann Akureyri. Sandra Rebekka vinnur a eigin list egar fri gefst og hlt nlega sna fyrstu einkasningu.

etta er sautjndi rijudagsfyrirlestur vetrarins en fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins og Myndlistaflagsins.