Maur mynd: Myndefni minningunum um Jn forseta

Maur  mynd: Myndefni  minningunum um Jn forseta
Pll Bjrnsson.

rijudaginn 7. febrar kl. 17-17.40 heldur Pll Bjrnsson, prfessor sagnfri og ntmafri vi Hsklann Akureyri, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Maur mynd: Myndefni minningunum um Jn forseta. Agangur er keypis.

20. ld var Jn Sigursson a einu mikilvgasta sameiningartkni meal slendinga. gengu minningarnar um Jn gegnum endurnjun lfdaga me margvslegum htti, t.a.m. htahldum, sgusningum, plagrmastum, minnismerkjum, kveskap, bkatgfu, minjagripum og myndverkum. fyrirlestrinum verur kastljsinu beint a hinu myndrna essari run, .e. hvernig myndefni hefur veri nota til ess a styrkja og vihalda stu hans sem jhetju.

Pll Bjrnsson lri sagnfri og heimspeki vi Hskla slands, stundai framhaldsnm sagnfri vi hsklana Gttingen og Freiburg skalandi, og lauk san doktorsprfi eirri grein fr Rochester-hskla New York. Hann hefur einkum fengist vi rannsknir jerniskennd, frjlslyndisstefnunni og vihorfum til kynjanna. Hann var ritstjri tmaritsins Sgu 20032008 og hefur einnig sinnt flagsmlum, meal annars sem formaur Sagnfringaflags slands runum 2000 til 2004.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Menntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Ingi Bekk, Katinka Theis og Immo Eyser, Rebekka Kuhnis, Aalsteinn rsson, Susan Singer og Ingibjrg Sigurardttir.