Opnun dag: Mireya Samper

dag, laugardaginn 13. jn, kl. 15 opnar Mireya Samper sninguna Endurvarp Listasafninu Akureyri. Sninginendurspeglar ferli og hrif sem Mireya hefur unni me og upplifa, bi slandi og Japan, undanfarin misseri. Fjalla er um innri og ytri kosms, endanleikann, eilfina, endurtekninguna og hringrsina innri og ytri hringrs. Nnari upplsingar um verk Mireyu m finna heimasu hennar http://mireya.is

sningunni er a finna innsetningu, tv- og rv verk eftir Mireyu samt verkum eftir japnsku gestalistamennina Tomoo Nagaii sem samdi hljverk me innsetningunni, og vde verk eftir Higuma Haruo unni uppr samvinnu hans og Mireyu me smu innsetningu. Innsetningin er einskonar hugunarrmi gestum sningarinnar bst a fara inn rmi, setjast ea leggjast og gefst ar tkifri til hugunar. er einnig japanska gjrningalistakonan Kana Nakamura tttakandi sningunni.

Sningarskr kemur t tilefni sningarinnar.

Mitsuko Shino, sendiherra Japans slandi mun opna sninguna og Hlynur Hallsson, safnstjri Listasafnsins Akureyri flytur varp.

Sningin stendur til 16. gst og er opin rijudaga til sunnudaga kl. 10-17. Agangur er keypis.