Norðurljósasögur



Listhús er stolt af að kynna Norðurljósasögur, samsýningu listamanna um norðurljós. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, video myndum, slides myndum, keramik verkum og verkum með blönduðum aðferðum. Þátttakendur eru listamenn bæði innlendir og erlendir, sem koma úr mörgum starfsgreinum.

Við erum jafnframt stolt af að kynna útgáfu bókar okkar Norðurljósasögur frá Tröllaskaga. Bókin inniheldur yfir 80 norðurljósamyndir teknar af 8 ljósmyndurum, ásamt hugleiðingum og minningum þeirra.

Opnunartími:
laugardaginn 2. nóvember
sunnudaginn 3. nóvember
kl.13.00 - 17.00

Staðsetning:
Deiglan

Höfundar verka:
And?l Václav (Tékkland) | Aron Ó. Árnasson (Ísland) | Eduard Straka (Tékkland) | Fróði Brinks Pálsson (Ísland) | Gísli Kristinsson (Ísland) | Guðbjörg Ý. Víðirsdóttir (Ísland) | Heiðrún S. Jónasdóttir (Ísland) | Hólmfríður Vídalín Arngríms (Ísland) | Hrönn Helgadóttir (Ísland) | Ingibjörg E. Davíðsdóttir (Ísland) | Katrín Elva Ásgeirsdóttir (Ísland) | Kristjana Sveinsdóttir (Ísland) | Lára Stefánsdóttir (Ísland) | Lena M.Konráðsdóttir (Ísland) | Magnús Sveinsson (Ísland) | Ryan Wood (Kanada) | Sigurður Ægisson (Ísland)

Skipulagt af: Listhús í Fjallabyggð

Samstarfsaðilar: Menningarhúsið Tjarnarborg Í Fjallabyggð og Sjónlistamiðstöðina

Með stuðningi frá: Menningarfulltrúi Eyþings