Opnun laugardaginn

Opnun  laugardaginn
Mynd: Anna Hallin.

Laugardaginn 11. jn kl. 15 verur opnu sningin Nautn / Conspiracy of Pleasure Listasafninu Akureyri. Hin msu lgml og birtingarmyndir nautnar eru tgangspunktur sningarinnar. Sex listamenn sna n verk, ar sem eir fjalla um hugtaki, hver fr snu sjnarhorni og forsendum, og efna til orru um hlutverk nautnar heimspekilegu, listrnu og veraldlegu samhengi. verkunum m sj rhyggjukenndar birtingarmyndir neysluhyggju og kynlfs samtmanum, holdi myndlistinni, mannslkamann sem tknrnt fyrirbri og innblstur ea einfaldlega hina frumstu nautn sem oft fylgir listskpun, glmunni vi efni og fer, rttu og blti.

Hvar liggja mrkin milli ess a leggja elilega og manneskjulega rkt vi una og ngju annars vegar og hins vegar ess a gangast essum eiginleikum hmlulaust vald? Hvenr verur eitthva a blti? Hver er munurinn mun og ofgntt, ertk og klmi, fegur og kitsch, lngun og fkn, metnai og grgi, hleitum markmium og firru? Og hver hefur vald til a setja fram essar skilgreiningar?

Listamenn: Anna Hallin, Birgir Sigursson, Eygl Harardttir, Gun Kristmannsdttir, Helgi Hjaltaln Eyjlfsson og Jhann Ludwig Torfason.

Sningarstjrar: Hlynur Hallsson, safnstjri Listasafnsins Akureyri, og Inga Jnsdttir safnstjri Listasafns rnesinga.

tilefni sningarinnar kemur t sningarskr me texta eftir Marks r Andrsson. opnun mun Birgir Sigursson flytja dansgjrning kl. 16 og daginn eftir, sunnudaginn 12. jn, kl. 15-16 verur listamannaspjall um sninguna.

Sningin stendur til 21. gst og verur opin daglega kl. 10-17. Hn verur einnig sett upp Listasafni rnesinga Hverageri byrjun rs 2017.

Leisgn um sningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45.