Opnun laugardaginn

Opnun  laugardaginn
Louisa Matthasdttir, 1992.

Laugardaginn 9. desember kl. 15 verur opnu sning verkum Louisu Matthasdttur, Stlka me hjl, Listasafninu Akureyri, Ketilhsi.

Louisa Matthasdttir (1917-2000) var einn af framsknustu listamnnum sinnar kynslar. Heilir og skrir myndfletir og trir og einfaldir litir einkenna verk hennar. Louisa stundai nm Evrpu og Bandarkjunum og var bsett New York fr rinu 1942. Hn hlt sambandi vi sland og verkum hennar m glggt sj hrif slensks landslags og birtu. Louisa mlai einnig uppstillingar, samferaflk og sjlfsmyndir sem sj m essari sningu.

Stlka me hjl er bygg sningunni Kyrr sem Listasafn Reykjavkur setti upp Kjarvalsstum aprl sastlinum. Me henni er framhaldi r sninga verkum merkra slenskra myndlistarkvenna Listasafninu Akureyri en ur hafa veri settar upp sningar verkum Elsabetar Geirmundsdttur og Nnu Tryggvadttur.

Fjlskylduleisgn verur um sninguna me Heiu Bjrk Vilhjlmsdttur, frslufulltra, laugardagana 16. desember og 20. janar kl. 11-12. rijudaginn 23. janar kl. 17-17.40 heldur Jn Propp rijudagsfyrirlestur um Louisu Matthasdttur.

Sningin er unnin samstarfi vi Listasafn Reykjavkur og sningarstjri er Hlynur Hallsson.

Mefylgjandi mynd tk Einar FalurInglfssonaf Louisu ri 1992 vinnustofu hennar New York.