Rfandi skrganga

Rfandi skrganga
Noemi Niederhauser.

Laugardaginn 27. febrar kl. 15 verur opnu Listasafninu Akureyri, Vestursal sning svissnesku listakonunnar Noemi Niederhauser, Rfandi skrganga. Sningin er svisetning ltbragi, hreyfingum, gjrum og hrynjandi ar sem merking og hersla er sfellt fjarlg.

Rfandi skrganga felur sr a metaka tilveruna lafsfiri, ar sem listakonan hefur dvali vi undirbning sningarinnar. ar byggir efnahagurinn aallega fiski og margvslegum breytingaferlum fisksins yfir afurir. Verkefni flst v a safna, agreina og festa hulin sjnarhorn n mguleika endanlegri frsgn og ess sta endurgera og breyta endalaust.

Noemi Niederhauser er fdd Bern Sviss ri 1984 og tskrifaist me diplma keramk fr Applied Art School Vevey Sviss 2010 og me MFA gru myndlist fr Central Saint Martins College of Art and Design London 2014. Sningin Rfandi skrganga er hennar rija einkasning en auk ess hefur hn teki tt samsningum va um heim. Verk hennar m finna sfnum Sviss, talu og Belgu.

Sningin stendur til 13. mars og er opin rijudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leisgn um sningar Listasafnsins Akureyri er alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45. Agangur er keypis.