Skpun bernskunnar: barnanmskei

Listasafni Akureyri mun halda barnanmskei tengslum vi sninguna Skpun bernskunnar dagana 9. til 12. jn nstkomandi undir yfirskriftinni Skynjun, hreyfing, teikning.
Um er a ra skemmtilegt og skapandi fjgurra daga nmskei ar sem hersla er lg hvern einstakling og frjlsa tjningu me viringu fyrir sjlfum sr og rum. Fari verur m.a. liti regnbogans og hvernig eir skna hver fyrir sig en saman mynda eir heild.
Unni verur me allan lkamann skynjun, hreyfingu og teikningu.
riji dagurinn af nmskeiinu fer fram utandyra, ef veur leyfir, og er mikilvgt a brnin su kldd eftir veri. rval af verkum barnanna verur snt sningunni Skpun bernskunnar nsta ri.

Veri hjartanlega velkomin.

Nmskeiin fara a miklu leyti fram Ketilhsinu sem stasett er Listagilinu 9. - 12. jn 2015.

Aldur: 6-12 ra

Fyrir hdegi: kl. 9.15-12.15 (brn 6-9 ra)

Eftir hdegi: kl. 12.45-15.45 (brn 10-12 ra)

Hmarksfjldi hp: 12 brn

Ver: 9.500 kr, 20% systkinaafslttur

Leibeinendur: Myndlistarmennirnir ra Slveig Bergsteinsdttir og Erwin van der Werve.

Skrning: palina@listak.is

ra Slveig Bergsteinsdttir tskrifaist fr myndlistardeild
Listahskla slands ri 2004 og hefur snt og starfa va um
heiminn. Hn tk m.a. tt lifandi gjrningi me Sasha Waltz og
fjljlegum hpi dansara og tnlistarmanna Berlin Dialogues 04.
ra bj um tma Hollandi og tk ar reglulega tt Body Weather
Amsterdam
nmskeium hj Katerina Bakatsaki og Frank van de Ven auk
ess sem hn skipulagi og tk tt Body Landscape nmskeium me
Frank van de Ven og samstarfsailum hans; Milos Sejn (listamaur og
prfessor Listahsklanum Prag) og Dr. Peter Snow (forstjri
leiklistardeildar vi Monash hskla stralu).
List ru snst um tengsl manns og nttru og eru formi gjrninga,
video, ljsmynda og innsetninga.

Erwin van der Werve tskrifaist fr myndlistardeild listahsklans
Willem de Kooning Rotterdam 2002 og er einnig me mastersgru
viskiptafri fr Erasmus hsklanum ar.
Erwin vinnur me teikningar og innsetningar og hefur snt og starfa
va um heim. Verk hans eru tengd nttru og rmi.
ra og Erwin bjuggu 5 r Noregi ar sem au settu upp og rku
listamistina Hardanger Kunstsenter og skipulgu fjlbreytt
listaverkefni og htir. ar meal var feraverkefni Parousia. ar
buu au listamnnum r msum greinum a ba me sr og vinna t fr
umhverfinu njum og njum sta monglutjaldi, Ger, sem au
smuu sjlf.