Stofnfundur Vina Listasafnsins

Mivikudaginn 8. febrar kl. 17-18 verur stofnfundur flagssamtakanna Vinir Listasafnsins Akureyri haldinn Listasafninu, Ketilhsi. fundinum geta hugasamir velt fyrir sr hlutverki og tilgangi slkra samtaka og rtt hugmyndir sn milli. Stefnt er a melimir geti komi me hugmyndir a fyrirlestrum, mlingum og annarri dagskr auk ess a geta astoa vi srstaka viburi vegum safnsins.

Dagskr fundarins:

  • Rsa Kristn Jlusdttir segir fr sambrilegri starfsemi Listasafna Norurlndunum, talu og Bandarkjunum.
  • Hlynur Hallsson, safnstjri, segir fr starfsemi Listasafnsins, fyrirhuguum framkvmdum og framtarmguleikum.
  • Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, verur me stutta leisgn um sningar verkum Nnu Tryggvadttur og Georgs skars og segir jafnframt fr frslustarfinu.
  • Umrur og hugmyndavinna.

Aild aVinum Listasafnsinsmun kosta 2.500 kr. rlega en 2.000 kr. fyrir 18 ra og yngri, 67 ra og eldri og nmsmenn. Aild felur jafnframt sr:

  • rskort Listasafni Akureyri
  • Gjf fr Listasafninu
  • Fran agang a Hnnunarsafni slands og Gljfrasteini, hsi Halldrs Laxness
  • Afsltt af sningarskrm og af vrum fyrirhugari safnb
  • Srstakar leisagnir um sningar og kynning dagskr og viburum vegum safnsins.

Allir hugasamir hvattir til ess a mta.