Sumarsningin verur opnu laugardaginn kl. 15

Sumarsningin verur opnu  laugardaginn kl. 15
Magns Helgason, Gu fr greitt dollurum.

Laugardaginn 10. jn kl. 15 verur sningin Sumar opnu Listasafninu Akureyri, Ketilhsi. ar sna norlenskir myndlistarmenn, 21 talsins, verk sn sem tla er a gefa innsn lflega flru myndlistar Akureyri og Norurlandi. Sningin er tvringur og afar fjlbreytt, bi hva varar aferir og mila. Til snis vera m.a. mlverk, videverk, sklptrar, ljsmyndir og teikningar. Sningin var sast haldin Listasafninu Akureyri hausti 2015. A essu sinni er bi rstminn og sningarrmi anna, .e. sumar en ekki haust og Ketilhsi mun hsa sninguna skum framkvmda aalsningarmi Listasafnsins.

janar sastlinum auglsti Listasafni Akureyri eftir umsknum um tttku urnefndri sningu og var forsenda umsknar a myndlistarmenn bi ea starfi Norurlandi ea hafi tengingu vi svi. Alls brust yfir 100 verk og srstaklega skipu dmnefnd valdi verk eftir 21 listamann, en hana skipuu Almar Alfresson, vruhnnuur, Hlynur Hallsson, safnstjri Listasafnsins Akureyri, Joris Rademaker, myndlistarmaur, Margrt Elsabet lafsdttir, listfringur, og lf Sigurardttir, safnstjri Listasafns Reykjavkur.

Listamennirnir sem taka tt sningunni eru: Aalsteinn rsson, Arnar marsson, Auur La Gunadttir, Auur marsdttir, rni Jnsson, Bergr Morthens, Bjrg Eirksdttir, Brynhildur Kristinsdttir, Erwin van der Werve, Helga Bjrg Jnasardttir, Hertha Richardt lfarsdttir, Hildur sa Henrsdttir, Jonna (Jnborg Sigurardttir), Jnna Bjrg Helgadttir, Karl Gumundsson, Magns Helgason, Rebekka Khnis, Sara Bjrg Bjarnadttir, Sigrur Huld Ingvarsdttir, Snorri smundsson og Svava rds Baldvinsdttir Jlusson.

Sumar stendur til 27. gst og verur opin alla daga kl. 10-17. Leisgn um sninguna verur alla fimmtudaga sumar, slensku kl. 15 og ensku kl. 15.30.