Taktu tt Listasumri

Listasumar Akureyri 2015 fer fram 12. jn - 6. september 2015 og er tilvalinn vettvangur fyrir unga sem aldna listamenn til a koma sr framfri.

Listasumar var umgjr fyrir listviburi Akureyri tpa tvo ratugi og verur n endurvaki me svipuum herslum eftir nokkurra ra dvala. N egar eru margir viburir komnir dagskr og vibrg listamanna hafa veri framar vonum. a er v spennandi Listasumar framundan Akureyri.

Verkefnastjri Listasumars er Gurn rsdttir og hgt er a skja um tttku netfangigunnathors@listak.is.