rijudagsfyrirlestur: Finnur Fririksson

rijudagsfyrirlestur: Finnur Fririksson
Finnur Fririksson.

rijudaginn 6. mars kl. 17-17.40 heldur Finnur Fririksson, dsent slensku vi Hsklann Akureyri, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Facebook: Skpun sjlfsmyndar mli og myndum. fyrirlestrinum verur fjalla um rannsknir Finns tjningu unglinga samflagsmilinum Facebook. Einkum verur huga a v hvernig sjlfsmyndarskpun fer ar fram me myndrnni jafnt sem mlbundinni framsetningu.

Finnur Fririksson tskrifaist me B.A.-gru ensku og sagnfri fr H 1996 og Ph.D. mlvsindum fr Gautaborgarhskla 2008. Hann lauk nmi til kennslurttinda vi Hsklann Akureyri 2011 og er n dsent slensku vi HA auk ess a vera brautarstjri kennarabrautar vi kennaradeild sklans. Finnur hefur starfa vi HA san 2002, fyrir utan 2011-2012 er hann starfai sem lektor vi Gautaborgarhskla.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri.

meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Herds Bjrk rardttir, hnnuur, Jeannette Castioni, myndlistarkona, og lafur Gumundsson, leikari.