rijudagsfyrirlestur: Heia Eirksdttir

rijudagsfyrirlestur: Heia Eirksdttir
Heia Eirksdttir.

rijudaginn 25. febrar kl. 17-17.40 heldur Heia Eirksdttir, tnlistarkona, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinniForvitni og myndunarafl. fyrirlestrinum fjallar Heia um hinar msu aferir sem hn hefur nota listskpun sinni og vinnu gegnum tina og hvernig forvitni og a a vihalda henni getur haft jkv hrif skpun. Hn hefur gtar me fr og tekur lagi, en fer lka yfir feril sinn og reynir a varpa rlitlu ljsi a hvernig er a vera sjlfsttt starfandi listamaur slandi.

Heia hefur fengist vi tnlistarskpun yfir 25 r samt v a skrifa um tnlist og gera tvarpstti. Sari r hefur hn einnig lagt stund myndlist, en hn tk fornm myndlist Myndlistaskla Reykjavkur. Heia er me MA-gru fr Hskla slands fr heimspekideild og skrifai lokaritger um verufri Martins Heidegger ri 2011. Fr sama skla lauk hn BA-gru heimspeki og skrifai lokaritger um tnlistarfrumspeki Arthurs Schopenhauer.

Heia hefur gefi t slpltur undir snu nafni og undir nafninu Heidatrubador, en einnig hefur hn gefi t kassettur, pltur og geisladiska me hljmsveitunum Unun, Heia og heiingjarnir, Hellvar, Dys, Ruddinn og Something Else. Hn vinnur n vi dagskrrger Rs 2 auk ess a skrifa um pltur fyrir Morgunblai og lesa inn auglsingar, en einnig vinnur hn a sinni tnlistarskpun, skrifum og myndlist sem sjlfsttt starfandi listamaur.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. Nstu fyrirlestra halda Kristn Drfjr, dsent vi Hsklann Akureyri, ogKenny Nguyen, myndlistarmaur.