rijudagsfyrirlestur: Ingi Bekk

rijudagsfyrirlestur: Ingi Bekk
Ingi Bekk.

rijudaginn 14. febrar kl. 17-17.40 heldur Ingi Bekk, ljsa- og myndbandshnnuur, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Ljsa- og myndbandshnnun fyrir svislistir. Fyrirlesturinn er haldinn tengslum vi 100 ra afmli Leikflags Akureyrar. Agangur er keypis.

fyrirlestrinum mun Ingi kynna starf ljsa- og myndbandshnnua, fara yfir ferilinn og fjalla um au verkefni sem hann hefur unni vi gegnum tina.

Ingi Bekk tskrifaist me BA prf ljsahnnun fr Royal Central School of Speech and Drama London ri 2013. Hann hefur unni um allan heim sem sjlfsttt starfandi ljsa- og myndbandshnnuur fyrir svislistir. Meal verka sem hann hefur unni vi eru The Tempest fyrir Royal Shakespeare Company, The Empire of Lights fyrir jleikhs Kreu, Schatten fyrir Schaubhne Berln, Reisende auf eineim Bein fyrir Deutches Schauspielhaus Hamborg og Pla Pna fyrir MAK. Ingi hefur einnig unni me hljmsveitum og tnlistarmnnum bor vi Blur, Backstreet Boys, Two Door Cinema Club, Bombay Bicycle Club, Sheila E og Maceo Parker. Hann vinnur n a uppsetningu Nn og Jna fyrir MAK.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Menntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Katinka Theis og Immo Eyser, Rebekka Kuhnis, Aalsteinn rsson, Susan Singer og Ingibjrg Sigurardttir.