rijudagsfyrirlestur: Jeannette Castioni og lafur Gumundsson

rijudagsfyrirlestur: Jeannette Castioni og lafur Gumundsson
Jeannette Castioni.

rijudaginn 20. mars kl. 17-17.40 halda myndlistarkonan Jeannette Castioni og leikarinn lafur Gumundsson sasta rijudagsfyrirlestur vetrarins Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Svipmyndir af samflagi.

fyrirlestrinum munu Jeannette og lafur tala um verkefni Svipmyndir af samflagi sem fjallar um slendinga af mismunandi uppruna samhengi vi skapandi upplifun eirra af sjlfum sr og samflaginu gegnum leiklist, myndlist og gjrninga. Verk Jhannesar Kjarval og Halldrs Laxness eru notu sem hvati til sjlfskounar og tjningar. au munu fjalla um ferli, sna dmi um fingar sem og verk. Jafnframt vera framtarform Jeannette og lafs varandi verkefni kynnt en lokamarkmii er a gera heimildarmynd um vinnuferli.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri.

etta er sasti rijudagsfyrirlestur vetrarins, en eir munu hefja aftur gngu sna nstkomandi september.