rijudagsfyrirlestur: Jonna (Jnborg Sigurardttir)

rijudagsfyrirlestur: Jonna (Jnborg Sigurardttir)
Jonna (Jnborg Sigurardttir).

rijudaginn 17. oktber kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Jonna (Jnborg Sigurardttir) rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Af hverju endurvinnslulist? fyrirlestrinum mun hn fjalla um hvernig endurnting rusli hefur veri henni efniviur myndlist undanfarin misseri. Agangur er keypis.

Jonna tskrifaist r fagurlistadeild Myndlistasklans Akureyri vori 1995 og sem fatahnnuur fr Kbenhavns Mode- og Designskole 2011. Myndlist hennar spannar vtt svi, allt fr mlverki til innsetninga. Hn hefur veri mjg virk listalfinu Akureyri sustu rin; haldi einkasningar, teki tt samsningum og stai fyrir uppkomum.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Georg skar, Steinr Kri Krason, Hugleikur Dagsson og Jessica Tawczynski.