rijudagsfyrirlestur: Katrn Erna Gunnarsdttir - ur fyrr seinna meir

rijudagsfyrirlestur: Katrn Erna Gunnarsdttir - ur fyrr seinna meir
Katrn Erna Gunnarsdttir.

rijudaginn 10. mars kl. 17 mun myndlistarkonan Katrn Erna Gunnarsdttir halda fyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni ur fyrr seinna meir / Before in the After. fyrirlestrinum fjallar Katrn um lokaverkefni sitt fr LH 2012 sem hn tengir vi persnulega run sna listskpum og rir hvernig ein ltil hugmynd getur haft grarleg hrif mann langan tma og jafnvel gefi tninn fyrir feril manns sem heild.

Auk Listahskla slands nam Katrn vi Myndlistasklann Reykjavk og Chelsea School of Art and Design, Bretlandi. Hn er einnig tskrifu r BA nmi listfri og almennri trarbragafri fr Hskla slands.

etta er ttundi rijudagsfyrirlestur rsins og sem fyrr fara eir fram Listasafninu Akureyri, Ketilhsi hverjum rijudegi kl. 17. Agangur er keypis.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri og Myndlistasklans Akureyri. Arir fyrirlesarar vetrarins eru Mara Rut Drfjr, Jn Pll Eyjlfsson og Hildur Fririksdttir.