rijudagsfyrirlestur: Marco Paoluzzo

rijudagsfyrirlestur: Marco Paoluzzo
Marco Paoluzzo.

rijudaginn 11. febrar kl. 17-17.40 heldur Marco Paoluzzo, ljsmyndari, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinniLjsmyndun 50 r. ar mun hann tala um rmlega 50 ra feril sinn ljsmyndum og varpa ljsi hrifavalda. Einnig mun hann fjalla um tgefnar bkur snar sem og r sem enn eru tgefnar.

Paoluzzo hf ljsmyndun 1968. byrjun sem hugamaur en sem fagmaur fr 1980, eftir nm ljsmyndaskla Vevey Sviss. Myndir hans eru flestar fr feralgum og af landslagi. Paoluzzo notar ekki stafrna tkni og myndar enn svart-hvtar ljsmyndafilmur.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Snorri smundsson, listamaur, Ragnheiur Erksdttir, tnlistarkona, Kristn Drfjr, dsent vi Hsklann Akureyri, ogKenny Nguyen, myndlistarmaur.