rijudagsfyrirlestur: Mireya Samper

rijudagsfyrirlestur: Mireya Samper
Mireya Samper.

rijudaginn 28. janar kl. 17-17.40 heldur Mireya Samper, myndlistarmaur, sningastjri og listrnn stjrnandi, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinniFerskir vindar 2010-2020. fyrirlestrinum fjallar hn um aljlegu listahtina Ferskir vindar sem hn stofnai 2010. Mireya talar um upphaf verkefnisins og runina sustu 10 rum, en einnig mun hn fjalla um einstaka htir og nokkra af eim 200 myndlistarmnnum sem hafa teki tt htinni.

Mireya Samper tskrifaist fr Ecole dArt de Luminy Marseille Frakklandi 1993. Hn stundai einnig nm vi Myndlista- og handaskla slands 1987-90 og Academia di Bologna talu 1992. Hn hefur haldi fjlda einkasninga slandi og erlendis auk ess a taka tt fjlmrgum samsningum. Mireya er stofnandi, framkvmdastjri og listrnn stjrnandi aljlegu listahtarinnar Ferskir vindar.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru JBK Ransu, myndlistarmaur, Marco Paoluzzo, ljsmyndari, Snorri smundsson, listamaur, Ragnheiur Erksdttir, tnlistarkona, Kristn Drfjr, dsent vi Hsklann Akureyri, ogKenny Nguyen, myndlistarmaur.