rijudagsfyrirlestur: Natalie Saccu de Franchi

rijudagsfyrirlestur: Natalie Saccu de Franchi
Natalie Saccu de Franchi.

rijudaginn 22. oktber kl. 17-17.40 heldur franska kvikmyndagerarkonan Natalie Saccu de Franchi rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri undir yfirskriftinni"Ftt eitt verur mr a veruleika...".

fyrirlestrinum fjallar hn um verk sn sem eru formi tilraunkenndrar vdelistar. Hn spyr spurninga er vara tvfeldni mannsins og snir fjlmrg tilfelli kvenlegra hamskipta. slandsfrumsningar munu vera tveimur verka hennar ar sem fjalla er um rannsknir sjlfsmyndarkreppunni. Fyrra verki, Hollie, er lofgjr til listamannsins Georgs Gunaog byggt ljinu Gtulj / Poema de la reue eftir Sigur Plsson. Seinna vdei er stuttmynd me titilinum Percivals Perceived Pebble; or en a er frumraun hennar leikstjrn samvinnu vi breska kvikmyndagerarmanninn Paul Hill. Natalie Saccu de Franchi er arkitekt og kvikmyndagerarkona sem vinnur og br Pars Frakklandi.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri.