rijudagsfyrirlestur - Rachael Lorna Johnstone

rijudagsfyrirlestur - Rachael Lorna Johnstone
Rachael Lorna Johnstone.

rijudaginn 26. janar kl. 17 heldur Rachael Lorna Johnstone fyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni Indigenous Art: Legal Protection and Cultural Appropriation. ar mun hn skoa hugmyndir kringum ekkingu frumbyggja, vandamli vi notkun menningu eirra og au lagalegu tki sem eru til staar vegna verndunar menningu frumbyggja. Hn mun aallega beina sjnum snum a listrnni tjningu frumbyggja og rna a hversu miklu leyti vestrnt lagaumhverfi sem tengist hugverkum (.e. einkaleyfi, hfundarrttur o.fl.) bji upp lausnir essu sambandi.Fyrirlesturinn fer fram ensku.

Rachael Lorna Johnstone er prfessor og formaur lagadeildar Hsklans Akureyri og einnig prfessor vi hsklann Grnlandi. Srgrein hennar er heimskautarttur: stjrnunarhttir heimskautasvunum samkvmt aljalgum og landslgum. Innan eirrar greinar eru rttindi frumbyggja, aljleg mannrttindalg, umhverfislg og skyldur og byrg rkis meal meginatria rannskna hennar.

Fyrirlesturinn er s tlfti r fyrirlestra sem haldnir eru hverjum rijudegi Listasafninu, Ketilhsi allan vetur. Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins og Myndlistaflagsins. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru rni rnason, Anita Hirlekar, Claudia Mollzahn, Kristn Margrt Jhannsdttir, Klngur Gunnarsson og Freyja Reynisdttir, Mille Guldbeck og Lisa Pacini og Christine Istad.