rijudagsfyrirlestur: Ragnheiur Harpa Leifsdttir

rijudagsfyrirlestur: Ragnheiur Harpa Leifsdttir
Ragnheiur Harpa Leifsdttir.

rijudaginn 11. oktber kl. 17-17.40 heldur Ragnheiur Harpa Leifsdttir, svishfundur, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi, undir yfirskriftinni etta er allt eins og klukknahljmur r djpinu. fyrirlestrinum fjallar hn um tilur verka sinna og veitir innsn starfsaferir snar sem svishfundur og lsir hugmyndafrinni a baki eim. Einnig mun hn ra um sna hrifavalda og a sem henni ykir nausynlegt skpun. Agangur er keypis.

Ragnheiur Harpa lauk B.A. nmi r Listahskla slands 2011 og lagi stund sambrilegt nm University of Dartington 2010. Hn hefur starfa msum svium leikhss og myndlistar, sami, sett upp og teki tt fjlda gjrninga, leiksninga og innsetninga bi slandi og erlendis. Af verkum hennar m nefna Sng kranans, sem tilnefnt var til Grmunnar 2016, Sknldu, samstugjrning me ljsi fyrir UN Women, og Flugrkir: og verldin var sungin fram, lokaverk Listahtar 2014. Ragnheiur Harpa stundar n framhaldsnm ritlist vi Hskla slands. Hn hefur skrifa tvarpsleikrit, gefi t smsgur og vinnur n a ljahandriti sem verur frumflutt ljaht Istanbl haust.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri og er llum opin. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Margrt Elsabet lafsdttir, listfringur, sds Sif Gunnarsdttir, myndlistarkona, Almar Alfresson, vruhnnuur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gstav Geir Bollason, myndlistarmaur og Lrus H. List, formaur Myndlistarflagsins.