rijudagsfyrirlestur: Rsa Kristn Jlusdttir - Himintjld og dansandi lnur

dag, rijudaginn 18. nvember, kl. 17 heldur myndlistarkonan- og kennarinn Rsa Kristn Jlusdttir fyrirlestur Ketilhsinu undir yfirskriftinni Himintjld og dansandi lnur: Samvinna listum og innsetning sem listrn menntunarrannskn. ar tlar Rsa a tala um rannskn sem hn geri samnorrnu og baltnesku verkefni og fjallar um listrna samvinnu hennar og Karls Gumundssonar, ml- og hreyfihamlas listamanns, og anna tengt samtmalistum og menningu fatlara.

Enginn agangseyrir er fyrirlesturinn sem er s ttundi r fyrirlestra sem haldnir eru Ketilhsinu hverjum rijudegi kl. 17 undir yfirskriftinni rijudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Hsklans Akureyri og Myndlistasklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Stefn Boulter, Giorgio Baruchello og Kazuko Kizawa.