rijudagsfyrirlestur: Rsk

rijudagsfyrirlestur: Rsk
Rsk. Mynd: Arie Wapenaar.

rijudaginn 20. febrar kl. 17-17.40 heldur listhpurinn Rsk rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Listin, gjrningar og glei. fyrirlestrinum mun hpurinn, sem samanstendur af Brynhildi Kristinsdttur, Dagrnu Matthasdttur, Jonnu (Jnborgu Sigurardttur) og Thoru Karlsdttur, fjalla m.a. um hvernig lkar aferir eirra sem einstaklinga kalla fram hugmyndaferli og samvinnu listskpun.

Sningar Rsk gera gestum kleift a taka tt og mta sig vi listaverkin. ar me myndast skemmtilegt samtal milli gesta og listaverkanna. Birtingarmynd ess samtals verur leikur, dans og ltbrag sem augar sningarnar lfi og glei. Gjrningur sem gefur myndunaraflinu lausan tauminn.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri.

meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Elsabet Gunnarsdttir, safnstjri Listasafns AS, Finnur Fririksson, dsent slensku, Herds Bjrk rardttir, hnnuur og Jeannette Castioni, myndlistarkona, og lafur Gumundsson, leikari.