rijudagsfyrirlestur: Susan Singer

rijudagsfyrirlestur: Susan Singer
Susan Singer.

rijudaginn 14. mars kl. 17-17.40 heldur bandarska myndlistarkonan Susan Singer rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni The Seasons of Iceland. ar mun hn sna dmi um pastel mlverk sem hn hefur unni slandi mismunandi rstum. Agangur er keypis.

ur en Singer kom fyrst til slands ri 2015 hafi hn eingngu fengist vi a mla mannslkamann. Fegur slenskrar nttru hafi au hrif a n einbeitir hn sr eingngu a landslagsmyndum fr slandi. Vori 2016 dvaldi hn landinu 40 daga og er hr n stdd til a upplifa slenskan vetur.

Singer er bsett Richmond Virginufylki Bandarkjunum ar sem hn vinnur sem listamaur og kennir einnig fjlbreyttum nmskeium, s.s. teikningu, pastelmlun, ger sjnrnna dagbka og munsturteikningu.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Menntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri. etta er nst sasti rijudagsfyrirlestur vetrarins, en ann sasta heldur Ingibjrg Sigurardttir, bkmenntafringur nstkomandi rijudag 21. mars.