rijudagsfyrirlestur: rur Svar Jnsson

rijudagsfyrirlestur: rur Svar Jnsson
rur Svar Jnsson.

rijudaginn 12. oktber kl. 17-17.40 heldur rur Svar Jnsson, skld, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri undir yfirskriftinni Brunagaddur og Brautigan. ar mun hann lesa upp r ljabk sinni Brunagaddur,sem kom t fyrr essu ri og fjallar um hans fyrsta vetur Akureyri 22 r, og segja fr tilur ljanna. Einnig mun hann lesa r tveimur ingum snum verkum bandarska rithfundarins Richard Brautigan, ljabkinni 30sti jn/30sti jn og skldsgunni Willard og keilubikararnir hans, og ra hfundinn og verkin.

rur Svar Jnsson er fddur Akureyri 1989. Hann hlaut tilnefningu til Mastjrnunnar fyrir sna fyrstu ljabk fullri lengd, Vellanktlu (Partus 2019), og hefur einnig gefi t kverin Blgil og 49 klmetrar er upphalds vegalengdin mn, auk inga r ensku eftir Richard Brautigan og grsku eftir Lkanos fr Samsta.

Fyrirlestrarin er samstarfsverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri og Gilflagsins. Arir fyrirlesarar eru: Alma Ds Kristinsdttir, safnstjri Listasafns Einars Jnssonar, Rn Flygenring, hnnuur, Kristinn Schram, jfringur, Sigbjrn Bratlie, myndlistarmaur.