Tvr opnanir laugardaginn

Laugardaginn 17. janar kl. 15 vera opnaar tvr sningar Listasafninu Akureyri; annars vegar sning Rsu Sigrnar Jnsdttur, Svelgir, Ketilhsinu og hins vegar opnar stralski listamaurinn Brenton Alexander Smith undir yfirskriftinni Me vlum / Together With Machines vestursal Listasafnsins. Sarnefnda sningin er hluti af sningar sem mun standa til 8. mars og inniheldur 8 vikulangar sningar. Habby Osk sndi sustu viku en arir snendur eru tmar Jna Hlf Halldrsdttir, Kristjn Ptur Sigursson, ra Karlsdttir, Joris Rademaker, Lrus H. List og Arnar marsson.

Rsa Sigrn Jnsdttir tskrifaist fr Kennarahskla slands 1987 og Listahskla slands 2001. Hn hefur haldi fjlda einkasninga slandi og erlendis og teki tt fjlmrgum samsningum. Rsa var formaur Myndhggvaraflagsins Reykjavk fjgur r auk ess a vera fulltri SM Listskreytingasji og sitja sem varamaur stjrn flagsins.

a er eitthva vi handavinnu sem nr tkum mr, hendurnar vera har henni og hfui finnur ekki fri nema eitthva s gangi milli handanna, segir Rsa. Fr tskrift r Listahsklanum hef g ru hvoru sett upp nokku strar textlinnsetningar byggar upp af hekli og prjni sem strekkist t rminu. Mr finnst hugavert a skoa ennan efnivi sem sr svo djpar rtur menningarheimi kvenna og lta reyna anoli rinum.

A essu sinni fkk Rsa til lis vi sig hp kvenna sem hefur hekla og prjna samkvmt nokkrum fyrirfram gefnum reglum um form og liti fr v gst 2014. Sningin stendur til 1. mars.

Sning Brenton Alexander Smith, Me vlum / Together With Machines, kannar samband mannlegs samflags vi vlar tmum ar sem tknin hefur alagast lfi og lkama mannsins. BIOS (Basic Input/Output System) er tlvukubbur sem hannaur er til a rsa strikerfi tlvu eftir a kveikt er henni. grsku βίος, sem ir lf. essi skldlega tilviljun bendir til ess a BIOS s lfskraftur tlvunnar. Hvernig mannflki n samskiptum vi tlvurnar snar er endurmur essarar hugmyndar; r eru ekki lengur einungis tl heldur oft mehndlaar sem flagar.Brenton Alexander Smith tskrifaist fr Sydney College of the Arts stralu 2014 og er etta hans fyrsta einkasning.

eir ailar sem astouu Rsu Sigrnu vi sninguna eru:Anna gsta Hauksdttir, Steinunn Arnrur Bjrnsdttir, lafa Lrusdttir, Hjrds Hannesdttir, Hildur Sandholt, urur Erla Sigurgeirsdttir, Gurn Bjrg Erlingsdttir, Heirn Kristjnsdttir, Sophie Schoonjans, Magnea smundsdttir, lafa Margrt Magnsdttir, Halldra Jnsdttir, slaug Anna Jnsdttir,Fra Blndal, Hrafnhildur Sigurgeirsdttir, Svanhvt Aalsteinsdttir, Margrt Gunnarsdttir, Elisabet Lagerholm, Gubjrg Lind Valdimarsdttir, Sigrn Helgadttir, Lovsa Gubrandsdttir, ra Bjrg risdttir, Herds Sveinsdttir.