tskriftarsning VMA

Laugardaginn 26. nvember kl. 15 verur tskriftarsning nemenda listnms- og hnnunarbrautar VMA opnu Listasafninu Akureyri, Ketilhsi. Sning lokaverkefnum nemenda hefur lengi veri fastur liur starfsemi listnms- og hnnunarbrautar Verkmenntasklans Akureyri. Nemendur f eina nn til a vinna a lokaverkefnum snum og uppsetningu sningar samvinnu vi leisagnarkennara og samnemendur ar sem hersla er lg sjlfst vinnubrg.

tskriftarsningunni m meal annars sj fatahnnun, vruhnnun, ljsmyndir og bningahnnun. Sningin gefur ga innsn hi vtka nm sem fram fer listnms- og hnnunarbraut VMA, en etta er rija sinn sem hn er haldin samstarfi vi Listasafni Akureyri.

Fimmtudaginn 1. desember kl. 12.15-12.45 vera tskriftarnemarnir me leisgn um sninguna.Agangur keypis.

tskriftarsningin stendur til 11. desember og er opin rijudaga til sunnudaga kl. 12-17. Nemendurnir eru Alma Hrund Hafrnardttir, rra Ingibjrg lfgeirsdttir, Bjrg Ingadttir, Fjlnir Freyr Svarsson, Inga Lf Ingimarsdttir, Jla sk Jlusdttir, Regna Jhannesdttir, Sunneva Birgisdttir og Veronika Arnardttir.