Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Spurningin „hvađ er mynd?“ er undirliggjandi ţáttur í viđfangsefnum Jan Voss. Ţó ađ óhefđbundnar vinnuađferđir hans hafi stöku sinnum kallađ fram svipleiftur ţess sem gćtu hafa veriđ svör ţá hefur leit hans – sem spannar ólíka miđla – ekki bent á neitt umfram ţađ sem vćri speglun af einhverju öđru.
  Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Laugardaginn 25. apríl kl. 15 verđur opnuđ útskriftarsýning nemenda listnámsbrautar VMA. Sýning á lokaverkefnum hefur lengi veriđ fastur liđur í starfssemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnunum og uppsetningu sýningarinnar.
  Lesa meira

 • Haustsýningin - umsókn

  Haustsýningin - umsókn

  Taktu ţátt í haustsýningu Listasafnsins á Akureyri! Efnt verđur til sýningar á verkum eftir norđlenska myndlistarmenn 29. ágúst - 18. október 2015. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og starfa á Norđur- landi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ. Umsóknar- frestur er til og međ 27. apríl nćstkomandi. 
  Lesa meira

   

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning