Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Sjónmennt 2015 er yfirskrift útskriftarsýningar Myndlistaskólans á Akureyri. Nemendurnir hafa lokiđ ţriggja ára námi og ađ ţessu sinni útskrifast fimm nemendur af fagurlistadeild og átta nemendur sem grafískir hönnuđir. Á sýningunni má sjá fjölbreytt verk; leturhönnun, málverk, skúlptúra, innsetningar, ímyndasköpun, hljóđverk, vídeóverk og vöruhönnun. Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Sköpun bernskunnar er sjálfstćtt framhald sýningar sem sett var upp fyrir ţremur árum í sal Myndlistarfélagsins. Ţátttakendur eru nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar, Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi og tíu myndlistarmenn. Ţemađ er börn og sköpun barna. Stefnt er ađ ţví ađ sýningin verđi árlega međ nýjum ţátttakendum. Lesa meira

 • Listasumar 2015

  Listasumar 2015

  Listasumar á Akureyri 2015 fer fram 12. júní - 6. september og er vettvangur fyrir listamenn til ađ koma sér á framfćri. Listasumar var umgjörđ fyrir listviđburđi á Akureyri í tćpa tvo áratugi og er nú endurvakiđ međ svipuđum áherslum.
  Verkefnastjóri er Guđrún Ţórsdóttir. Hćgt er ađ sćkja um ţátttöku á netfangiđ
  gunnathors@listak.isLesa meira

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning