FramkvŠmdir framundan

FramkvŠmdir framundan
Svona mun Listasafni­ lÝta ˙t eftir framkvŠmdir.

┴ri­ 2017 ver­ur ˇvenjulegt ßr Ý Listasafninu ß Akureyri. Lang■rß­ur draumur er a­ ver­a a­ veruleika og eftirvŠnting liggur Ý loftinu ■ar sem framkvŠmdir vi­ efstu hŠ­ina Ý Listasafnsbyggingunni eru n˙ a­ hefjast. Starfsemin beinist ■vÝ a­allega a­ ■vÝ a­ setja upp sřningar Ý Ketilh˙sinu og ver­a ■Šr bŠ­i fj÷lbreyttar og fj÷lmargar.

Vori­ 2018 ver­ur h˙snŠ­i Listasafnsins ß Akureyri opna­ a­ nřju eftir stˇrfelldar endurbŠtur og stŠkkun. Teknir ver­a Ý notkun bjartir og fallegir sřningarsalir ß fjˇr­u hŠ­. Nřr og betri inngangur me­ bŠttu a­gengi fyrir hreyfihamla­a og barnavagna ver­ur ß jar­hŠ­ ßsamt safnb˙­ og notalegu kaffih˙si. A­sta­a fyrir safnkennslu batnar til muna og tŠkifŠri skapast ß fastri sřningu me­ verkum ˙r safneign auk s÷gusřningar um fj÷lbreytt atvinnu- og listalÝfi Ý Gilinu Ý ßranna rßs. Ůessar breytingar fŠra Listasafninu nřja ßsřnd og gott flŠ­i myndast Ý starfseminni. Me­ ■eim tengist bygging gamla Mjˇlkursamlagsins Ketilh˙sinu og ˙r ver­ur ein heild.

Arkitektarnir Stein■ˇr Kßri Kßrason og ┴smundur Hrafn Sturluson hjß Kurt og PÝ hafa sÚrhŠft sig Ý endurger­ verksmi­juh˙snŠ­is ■ar sem vir­ing er jafnframt borin fyrir s÷gunni. Ůeir hafa teikna­ upp breytta nřtingu og nřtt skipulag ■essa fyrrum i­na­arh˙snŠ­is Ý Gilinu.

Starfsemi Ý byggingunni ver­ur ßfram fj÷lbreytt: Mjˇlkurb˙­in ver­ur ß sÝnum sta­ sem og vinnustofur listamanna, listamannarekin sřningarřmi og gestavinnustofur. ═ auknum mŠli ver­ur Ketilh˙si­ nota­ fyrir vi­bur­i, mˇtt÷kur, rß­stefnur og veislur. Listasafni­ mun ■annig la­a a­ sÚr bŠjarb˙a og gesti Ý auknum mŠli og af fj÷lbreyttari tilefni en fram til ■essa.