Frttasafn

Jhannes G. orsteinsson.

rijudagsfyrirlestur: Jhannes G. orsteinsson

rijudaginn 23. oktber kl. 17 heldur Jhannes G. orsteinsson, tlvuleikja- og hljhnnuur, rijudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Tlvuleikir sem listform. ar mun hann skoa stuna tlvuleikjager slandi og hvaa leiir eru til staar til a stga sn fyrstu skref tlvuleikjasmi. Agangur er keypis.
Lesa meira
Aalheiur S. Eysteinsdttir.

Fjlskylduleisgn og listamannaspjall

Sunnudaginn 21. oktber kl. 11-12 verur fjlskylduleisgn um sningu Aalheiar S. Eysteinsdttur, Hugleiing um orku. Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, segir brnum og fullornum fr sningunni. A lokinni leisgn er gestum boi a ba til sitt eigi listaverk, innblsi af verkum listamannsins. Sar sama dag ea kl. 15-15.30 verur Gurn Plna Gumundsdttir, frslufulltri, me listamannaspjall vi Aalheii um sninguna.
Lesa meira
rni rnason.

rijudagsfyrirlestur: rni rnason

rijudaginn 16. oktber kl. 17 heldur rni rnason, innanhsarktekt, rijudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Samstarf hnnua og neytenda. ar mun hann fjalla um Gili vinnustofur sem er skapandi rmi Listagilinu ar sem tta einstaklingar sjlfstum rekstri eru me vinnuastu. rni er einn af hpnum og mun tala um kosti ess a vinna saman a skapandi verkefnum og um samvinnu hnnua og neytenda.
Lesa meira
Emmi Jormalainen.

rijudagsfyrirlestur: Emmi Jormalainen

rijudaginn 9. oktber kl. 17 heldur finnska listakonan og grafski hnnuurinn Emmi Jormalainen rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi. ar mun hn fjalla um verk sn sem grafskur hnnuur, teiknari og myndskreytir. Jormalainen mun sna r bkur sem hafa veri gefnar t undir hennar nafni og tala um r. Agangur er keypis.
Lesa meira
runn Soffa rardttir.

Fyrsti rijudagsfyrirlestur vetrarins

rijudaginn 2. oktber kl. 17 heldur runn Soffa rardttir, listfringur, fyrsta rijudagsfyrirlestur vetrarins Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Fagmennska og grundun safnakennara listasfnum - lokaverkefni menntunarfrum vi Hsklann Akureyri. ar fjallar hn um meistaraverkefni sitt menntunarfrum ar sem var skoa hvernig safnakennarar listasfnum hugsa um sig sem fagmenn og fagsttt. Verkefni var formi vitalsrannsknar ar sem var rtt vi fjra safnakennara og leitast var vi a varpa ljsi persnulega sn eirra strfin og hlutverk inni listasfnunum. Agangur er keypis.
Lesa meira
sgeir H. Inglfsson.

Til mlamynda: sasti upplestur

Sunnudaginn 30. september kl. 14 verur ljalestur Listasafninu me sgeiri H. Inglfssyni, bkmenntafringi og skldi, undir yfirskriftinni Til mlamynda. sgeir velur sr listaverk einu af rmum Listasafnsins og upplestrinum br hann til nja tilfinningu, nja upplifun og ntt plss huga eirra sem vilja lj augu og eyru.
Lesa meira
Fjlskylduleisgn  sunnudaginn

Fjlskylduleisgn sunnudaginn

Sunnudaginn 30. september kl. 11-12 verur boi upp fjlskylduleisgn um sningu Sigurar rna Sigurssonar, Hreyfir fletir. Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, tekur mti brnum og fullornum og segir fr sningunni. A lokinni leisgn er gestum boi a ba til sitt eigi listaverk, innblsi af verkum listamannsins. Agangur fjlskylduleisgnina er keypis boi Norurorku.
Lesa meira
Sverrir Pll Erlendsson.

Ljalestur sunnudaginn

Sunnudaginn 23. september kl. 14 verur ljalestur Listasafninu me Sverri Pli Erlendssyni, menntasklakennara, undir yfirskriftinni Til mlamynda. Sverrir Pll velur sr listaverk einu af rmum Listasafnsins og upplestrinum br hann til nja tilfinningu, nja upplifun og ntt plss huga eirra sem vilja lj augu og eyru.
Lesa meira
Opnun  laugardaginn

Opnun laugardaginn

Laugardaginn 22. september kl. 15 verur sning Gstavs Geirs Bollasonar og Clmentine Roy, Carcasse, opnu Listasafninu, Ketilhsi. Carcasse er klukkustundar lng kvikmynd sem myndlistarmennirnir tveir unnu a sameiningu runum 2012-2017. Myndin er n snd fyrsta sinn listasafni slandi, en ur hefur hn hefur ur veri snd Berlinische Galerie Berln skalandi og nokkrum kvikmyndahtum.
Lesa meira
Ragnheiur Harpa Leifsdttir.

Ljalestur sunnudaginn

Sunnudaginn 16. september kl. 14 verur ljalestur Listasafninu me Ragnheii Hrpu Leifsdttur, myndlistarkonu, undir yfirskriftinni Til mlamynda. Ragnheiur Harpa velur sr listaverk einu af rmum Listasafnsins og upplestrinum br hn til nja tilfinningu, nja upplifun og ntt plss huga eirra sem vilja lj augu og eyru.
Lesa meira