Frttasafn

Bergr Morthens.

Bergr Morthens opnar laugardaginn

Laugardaginn 24. mars kl. 15 verur sning Bergrs Morthens, Rof, opnu Listasafninu, Ketilhsi. Bergr Morthens lauk nmi vi Myndlistasklann Akureyri 2004 og MA nmi myndlist vi Valand hsklann Gautaborg 2015. Hann hefur haldi einkasningar slandi, Rmenu og Svj og teki tt samsningum slandi, Grikklandi, Svj og Danmrku.
Lesa meira
Jeannette Castioni.

rijudagsfyrirlestur: Jeannette Castioni og lafur Gumundsson

rijudaginn 20. mars kl. 17-17.40 halda myndlistarkonan Jeannette Castioni og leikarinn lafur Gumundsson sasta rijudagsfyrirlestur vetrarins Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Svipmyndir af samflagi.
Lesa meira
Jenn Lra Arnrsdttir.

Jenn Lra Arnrsdttir strir Listasumri

Jenn Lra Arnrsdttir leikstjri, leikari og framleiandi mun verkstra Jnsmessuht, Listasumri og Akureyrarvku samvinnu vi Akureyrarstofu og Listasafni Akureyri. Jenn Lra var valin r hpi 11 umskjenda um stuna en hn tskrifaist sem leikari og leikstjri fr The Kogan Academy of Dramatic Arts London ri 2012. Hn hefur starfa sem leikstjri bi hj sjlfstum atvinnuleikhpum sem og hugaleikhpum. Jenn Lra er melimur leikhpnum Umskiptingar, sem er atvinnuleikhpur sem starfar Norurlandi en hn s um framleisluna fyrsta verki eirra Framhj raua hsinu og niur stigann. Einnig leikstri hn og framleiddi gamanperuna Piparjnkan og jfurinn sem snd var Samkomuhsinu Akureyrarvku 2017.
Lesa meira
Fr undirskrift.

Skrifa undir samning um kaffihs

dgunum var skrifa undir samning milli Listasafnsins Akureyri og hjnanna Mrtu Rnar rardttur og gsts Ms Sigurssonar, eigenda rgur ehf., um rekstur kaffihss Listasafninu, en n standa yfir miklar framkvmdir hsni safnsins. Eftir endurbtur og stkkun vera byggingarnar tvr sem Listasafni hefur haft til umra, annars vegar gamla Mjlkursamlag KEA og hins vegar Ketilhsi, sameinaar me tengibyggingu og munu mynda eina heild. Glsilegir sningasalir vera opnair sumar sama tma og kaffihsi, sem mun bera nafni Gil.
Lesa meira
Herds rardttir.

rijudagsfyrirlestur: Herds rardttir

rijudaginn 13. mars kl. 17-17.40 heldur Herds Bjrk rardttir, hnnuur, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Hnnuur norurslum - sjlfsttt starfandi hjara veraldar. fyrirlestrinum mun Herds fjalla um feril sinn og hvernig a er a vinna sjlfsttt sem hnnuur slandi. Hn mun jafnframt segja fr vinnuferlinu og hvernig hn geti raun unni hvar sem er heiminum svo framarlega a ar s gott netsamband.
Lesa meira
Fjlskylduleisgn  laugardaginn

Fjlskylduleisgn laugardaginn

Laugardaginn 10. mars kl. 11-12 verur boi upp fjlskylduleisgn Listasafninu, Ketilhsi. Heia Bjrk Vilhjlmsdttir, frslufulltri, segir brnum og fullornum fr samsningunni Skpun bernskunnar 2018 og sningu Helgu Sigrar Valdemarsdttur, Kyrr. A lokinni leisgn er gestum boi a ba til sitt eigi listaverk, innblsi af verkum listamannanna. Agangur er keypis boi Norurorku sem styrkir srstaklega safnkennslu og frslu fyrir brn og fullorna Listasafninu.
Lesa meira
Kyrr og heilun

Kyrr og heilun

Laugardaginn 10. mars og sunnudaginn 11. mars kl. 14-17 verur boi upp heilun tengslum vi sningu Helgu Sigrar Valdemarsdttur, Kyrr, Listasafninu, Ketilhsi. Agangur keypis.
Lesa meira
Leisgn  fimmtudegi

Leisgn fimmtudegi

Fimmtudaginn 8. mars kl. 12.15-12.45 verur boi upp leisgn um samsninguna Skpun bernskunnar 2018 og sningu Helgu Sigrar Valdemarsdttur, Kyrr, sem bar voru opnaar sastliinn laugardag. Gurn Plna Gumundsdttir, frslufulltri, tekur mti gestum og frir um sningarnar og einstaka verk. Agangur keypis.
Lesa meira
Kyrr og heilun

Kyrr og heilun

Laugardaginn 3. mars og sunnudaginn 4. mars kl. 14-17 verur boi upp heilun tengslum vi sningu Helgu Sigrar Valdemarsdttur, Kyrr, Listasafninu, Ketilhsi. Agangur keypis.
Lesa meira
Finnur Fririksson.

rijudagsfyrirlestur: Finnur Fririksson

rijudaginn 6. mars kl. 17-17.40 heldur Finnur Fririksson, dsent slensku vi Hsklann Akureyri, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni Facebook: Skpun sjlfsmyndar mli og myndum. fyrirlestrinum verur fjalla um rannsknir Finns tjningu unglinga samflagsmilinum Facebook. Einkum verur huga a v hvernig sjlfsmyndarskpun fer ar fram me myndrnni jafnt sem mlbundinni framsetningu.
Lesa meira